Útgefið : | Thomas Helmig |
Útgáfudagur: | 27. febrúar 2025 |
Gefið út af: | Símenntun Háskólans á Akureyri |
Hours: | 3 |
Gefið út af
Símenntun Háskólans á Akureyri
Úthlutað til
Thomas Helmig
Um útgefandann
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri(SMHA) er sjálfstæð eining innan HA og hefur það að markmiði að bjóða upp á sveigjanlega símenntun sem hentar þörfum atvinnumarkaðsins óháð búsetu. Námsleiðir og námskeið SMHA eru lituð af þessari sýn og er mikið lagt upp úr fjarnámi og framsækni þar sem nýrra leiða er leitað til þess að miðla þekkingu. Flest námskeið og námsleiðir eru kennd í fjarnámi eða blönduðu námi og hefur úrval námskeiða SMHA stóraukist undanfarin ár. Stofnunin er nú í fararbroddi er varðar nýjungar á endurmenntunar markaðinum og tekur þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum um fjarnám. Störf og kröfur nútímans eru sífellt að breytast sem eykur þörfina fyrir fjölbreyttar námsleiðir en vegna smæðar landsins gengur það oft ekki upp. SMHA hefur að þessum sökum leitað að samstarfi við erlenda háskóla með góðum árangri.